Fyrstu skóladagarnir á Laugum

Það er mikið um að vera í litlum heimavistarskóla út á landi þegar krakkar flykkjast í Reykjadalinn til að hefja skólagöngu sína. Strax á fyrsta degi eftir skólasetningu var farið með alla nemendur í árlega ferð um nágrennið sem er ætluð til að kynna nágrenni skólans og þjappa hópnum saman. Eftir skólafund á fimmtudagsmorgni var haldið af stað í tveimur rútum upp í Mývatnssveit þar sem Gestastofa Gígs var heimsótt. …Lestu áfram